Um tímaritið

Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Útgefendur eru Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, Viðskiptafræðideild og Hagfræðideild Háskóla Íslands, Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu er 1670-4851.

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál er gefið út tvisvar á ári, um miðjan júní og um miðjan desember. Skilafrestur greina er 1. apríl fyrir vorheftið og 1. október fyrir haustheftið. Sniðmát fyrir greinar má finna hér.

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands hefur umsjón með útgáfuferli tímaritsins.

Nýjasta tölublað

Bnd. 1 Nr. 21 (2024): Vorhefti
Útgefið: 20.06.2024

Ritrýndar greinar

 • Í járngreipum hefðarinnar: Áhrif tæknibreytinga á lögmæti banka á Íslandi

  Rafnar Lárusson, Margrét Sigrún Sigurðardóttir
  1-18
  DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2024.21.1.1b
 • Arftakaáætlun til að draga úr áhættu og byggja upp leiðtogafærni

  Ásta Dís Óladóttir, Þóra H. Christiansen, Hrefna Guðmundsdóttir
  19-36
  DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2024.21.1.2b
 • Innleiðing lagaskyldu um sjálfbærniupplýsingar: Reynslan af löggjöfinni, helstu drifkraftar sjálfbærniupplýsinga og áhrif þeirra á starfsemi og rekstur fyrirtækja

  Ingi Poulsen, Þröstur Olaf Sigurjónsson
  37-52
  DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2024.21.1.3b
Skoða öll tölublöð