Senda inn efni
Minnislisti höfunda
Til að senda inn grein eða efni í tímaritið þurfa höfundar að staðfesta eftirfarandi atriði. Greinar sem ekki standast þessar kröfur verða endursendar höfundum.-
Greinin hefur ekki verið birt áður og ekki hefur verið óskað birtingar hjá öðru tímariti. Að öðrum kosti þurfa skýringar að fylgja í "Athugasemdir til ritstjóra".
The submission has not been previously published, nor is it before another journal for consideration (or an explanation has been provided in "Comments to the Editor").
-
Greinin er í MS Word sniði.
The submission file is in Microsoft Word document file format.
-
DOI-númer eru almennt notuð til að tilgreina heimild, að öðrum kosti eru vefslóðir tilgreindar í heimildaskrá ef þess er kostur.
Where available, DOI-number or URLs for the references have been provided.
-
Greinin er sett upp í sniðmáti tímaritsins sem finna má á forsíðu og á þessari slóð.
The text comforms to the journals template which can be found at the front page and in this path.
-
Greinin uppfyllir skilyrði tímaritsins sem sett eru í "Um" texta þess og finna má á þessari slóð.
The text adheres to the journals requirements outlined in the About the Journal section, it can be found here.
-
Gæta þarf þess að engin persónueinkenni séu á grein sem send er til ritrýni. Þau er að finna í File-Account í Word skjalinu.
If submitting to a peer-reviewed section of the journal, make sure no personal identification in in the Word file.
Höfundaréttur
Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.
Persónuvernd
Nöfn og netföng sem sett eru inni í vefkerfi tímaritsins eru einvörðungu notuð í þeim tilgangi sem uppgefinn er og verða ekki hagnýtt af eða afhent öðrum aðilum.