Um tímaritið

Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Útgefendur eru Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, Viðskiptafræðideild og Hagfræðideild Háskóla Íslands, Viðskipta- og hagfræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu er 1670-4851.

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál er gefið út tvisvar á ári, um miðjan júní og um miðjan desember. Skilafrestur greina er 1. apríl fyrir vorheftið og 1. október fyrir haustheftið. Sniðmát fyrir greinar má finna hér.

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands hefur umsjón með útgáfuferli tímaritsins.

Nýjasta tölublað

Bnd. 21 Nr. 2 (2024): Hausthefti
Útgefið: 20.12.2024

Ritrýndar greinar

  • Stærðarhagkvæmni í rekstri íslenskra sveitarfélaga greind eftir málaflokkum þeirra

    Vífill Karlsson, Stefán Kalmansson
    1-26
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2024.21.2.1
  • Samfélagsskýrslur fyrirtækja

    Bragi Rúnar Jónsson, Runólfur Smári Steinþórsson, Þröstur Olaf Sigurjónsson
    27-50
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2024.21.2.2
  • Nýsköpun í opinbera geiranum – svæðisbundinn munur á höfuðborg og landsbyggð

    Daði Már Steinsson, Hannes Ottósson, Magnús Þór Torfason
    51-70
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2024.21.2.3
  • Stjórnendaleit: Hlutverk og ábyrgð ráðgjafa í ráðningarferli forstjóra

    Þóra H. Christiansen, Ásta Dís Óladóttir, Hrefna Guðmundsdóttir
    71-86
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2024.21.2.4
  • The Dairy Support System: Who loses and who gains when quotas are tradeable?

    Birgir Þór Runólfsson, Ragnar Árnason
    87-102
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2024.21.2.5
  • Eru endurskoðendur reiðubúnir fyrir sjálfbærniskýrslur?

    Eyþór Ívar Jónsson, Jón Snorri Snorrason
    103-118
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2024.21.2.6
  • Sjálfbærnireikningsskil fyrirtækja og áhrif á störf stjórna

    Heiða Óskarsdóttir, Þröstur Olaf Sigurjónsson, Runólfur Smári Steinþórsson
    119-138
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2024.21.2.7
  • Upplifun stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum á væntingum haghafa um sjálfbærni fyrirtækja

    Erlingur Einarsson, Margrét Sigrún Sigurðardóttir
    139-158
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2024.21.2.8
Skoða öll tölublöð