Morguninn eftir Ponzi

Höfundar

  • Gylfi Magnússon

DOI:

https://doi.org/10.24122/tve.a.2010.7.2.2

Lykilorð:

Fjármálakrísa, Ponzi

Útdráttur

Þessi grein fjallar um áhrif uppgangs íslenska útrásarhagkerfisins og hruns fjármálakerfisins í kjölfarið á ýmsa eignamarkaði og eigna- og tekjuskiptingu í landinu. Dregið er fram að áhrifin af eignaverðsbólunni eru um margt svipuð og í Ponzi-leik þar sem hreinn hagnaður rennur til þeirra sem byrja snemma og hætta snemma en aðrir tapa. Vegna þess hve stór hluti hagkerfisins var fjármagnaður með erlendu lánsfé lendir stærstur hluti tapsins á endanum á erlendum lánardrottnum en innlendir aðilar, þ. á m. hið opinbera koma að meðaltali furðuvel út. Meðaltölin segja þó ekki alla söguna því að einstakir hópar innlendra aðila koma afar illa út.

Um höfund (biography)

Gylfi Magnússon

Háskóli Íslands

Niðurhal

Útgefið

15.12.2010

Hvernig skal vitna í

Magnússon, G. (2010). Morguninn eftir Ponzi. Tímarit Um viðskipti Og efnahagsmál, 7(2), 11–32. https://doi.org/10.24122/tve.a.2010.7.2.2

Tölublað

Kafli

Ritrýndar greinar (sérhefti)

Mest lesnu greinar eftir sama höfund(a)