Hvert er aðalmálið við val á verðbréfasjóði?

Höfundar

  • Kári Sigurðsson
  • Sara M. Fuxén
  • Valgerður Vésteinsdóttir

DOI:

https://doi.org/10.24122/tve.a.2010.7.1.5

Lykilorð:

Verðbréfasjóðir, fjárflæði.

Útdráttur

Þessi rannsókn fjallar um hvaða þættir hafa áhrif á val fjárfesta á verðbréfasjóðum. Rannsóknin nær yfir íslenska verðbréfasjóði á tímabilinu 1992 til 2005. Niðurstöðurnar sýna að fjárfestar taka mið af fortíðarávöxtun við val á verðbréfasjóði og eltast við bestu ávöxtun hvort heldur sem er innan fjárfestingarstefnu eða óháð stefnum. Ef árangur sjóðs batnar um 0,1 stig miðað við aðra sjóði á skalanum 0 til 1 eykst fjárflæði að meðaltali um rúmlega 5%. Samband fjárflæðis og árangurs er línulegt á Íslandi sem er ólíkt því sem þekkist í Bandaríkjunum. Kostnaður og áhætta hafa ekki marktæk áhrif á val fjárfesta.

Um höfund (biography)

Kári Sigurðsson

Lektor við Háskólann í Reykjavík.

Niðurhal

Útgefið

16.01.2018

Hvernig skal vitna í

Sigurðsson, K., Fuxén, S. M., & Vésteinsdóttir, V. (2018). Hvert er aðalmálið við val á verðbréfasjóði?. Tímarit Um viðskipti Og efnahagsmál, 7(1), 69–96. https://doi.org/10.24122/tve.a.2010.7.1.5

Tölublað

Kafli

Ritrýndar greinar