Áfram á rauðu ljósi – fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
DOI:
https://doi.org/10.24122/tve.a.2010.7.1.2Lykilorð:
Hrun, kreppur, fjármál, fjármálakreppur, regluverk.Útdráttur
Á síðustu árum hafa fræðimenn borið saman fjármálakreppur til að skilja betur þær aðstæður sem myndast í undanfara kreppu. Þessari grein er ætlað að varpa ljósi á það hvort Íslendingar flutu sofandi að feigðarósi í aðdraganda fjármálakreppunnar árið 2008. Viðfangsefnið beinist að því hvort Íslendingar hefðu átt að sjá viðvörunarmerkin með því að líta til reynslu annarra landa sem nýlega höfðu glímt við fjármálakreppu. Rannsókn þessi ber undanfara íslensku fjármálakreppunnar saman við undanfara norrænu kreppunnar í upphafi tíunda áratugarins. Niðurstaðan er sú að einkennin voru afar lík og það gaf tilefni til að ætla að djúp kreppa væri í aðsigi á Íslandi. Sígild merki um undanfara kreppu sáust jafnvel enn skýrar á Íslandi.Niðurhal
Útgefið
15.06.2010
Hvernig skal vitna í
Mixa, M. W., & Sigurjónsson, Þröstur O. (2010). Áfram á rauðu ljósi – fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna. Tímarit Um viðskipti Og efnahagsmál, 7(1), 21–40. https://doi.org/10.24122/tve.a.2010.7.1.2
Tölublað
Kafli
Ritrýndar greinar
Leyfi
Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.